skip to Main Content
maskulin_drottningar_fix
BJÖRN BRAGI BJÖRNSSON

Björn Bragi Björnsson var fæddur í Reykjavík 1962 og lést 1994. Hann kom snemma á gay senuna og vissi hvaða innri mann hann hafði að geyma. Hann lærði hljóðblöndun í San Francisco og bjó þar um tíma. Hann var virkur í Jákvæða hópnum og lést úr sjúkdómum tengdum alnæmi rúmlega þrjátíu og eins árs. Bjössi er sá í miðjunni á svarthvítu myndinni til vinstri.

SÖGUBROT

BJÖRN BRAGI BJÖRNSSON

Back To Top