skip to Main Content
Heimir Már Pétursson
HEIMIR MÁR PÉTURSSON

Heimir Már Pétursson fréttamaður fæddist á Ísafirði árið 1962.  Hann var aðalhvatamaður Gleðigöngunnar og Hinsegin daga og var framkvæmdastjóri þeirra frá 2000 – 2011. Hann hefur einnig gefið út  ljóðabækur, samið dægurlagatexta og er í hljómsveitinni Hnotubrjótunum.

SÖGUBROT

HEIMIR MÁR PÉTURSSON

Back To Top