skip to Main Content
Lára
LÁRA MARTEINSDÓTTIR

Lára Marteinsdóttir (Martin), kennir kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, og hefur um ævina unnið fyrir sér með blaðamennsku, útvarpsþáttagerð, matreiðslu, garðyrkju og kvikmyndagerð, auk þess að hafa stjórnað vinsælu hugleiðslusetri í Englandi um nokkurra ára bil.  Hún er mikil áhugakona um náttúru og dýravernd og hefur óbilandi trú á jákvæðum áhrifum hláturs á sálarlífið, daglegri andlegri iðkun  og hinu góða í mannkyninu. 

SÖGUBROT

LÁRA MARTIN

Back To Top