Þórir Björnsson fæddist í Reykjavík árið 1926 og lifði alla tíð sem opinn hommi. Hann kom fram í viðtölum bæði í sjónvarpi og blöðum og sagði frá ástum karlmanna á stríðsárunum. Hann kom að stofnun Samtakanna ’78, Alnæmissamtakanna og MSC Íslands og tók mikinn þátt í gaysenunni á Íslandi. Þórir lést árið 2019.
VONA AÐ ÉG HAFI EKKI SKAÐAÐ NEINN
Á þessum árum að þá var ekki bara samkynhneigt fólk sem hringdi í símatímunum, það…
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR MÆTTI
Ég man bara hvað mér þótti vænt um að Vigdís Finnbogadóttir kom [að fagna samvistarlögunum…
VERRA EN AÐ DEYJA
Hommi kemur heim frá útlöndum, hann er veikur, hann hefur aldrei sagt fjölskyldu sinni einu…
URÐU AÐ LEYFA HOMMA OG LESBÍU
Í kosningabaráttunni 1991 þá vorum við í Kvennalistanum með þessi mál nokkuð á dagskrá hjá…
ÚR FELUM Í KAUPMANNAHÖFN
Á þeim árum sem ég kom úr felum bjó ég í Kaupmannahöfn þar sem ég…
ÚR FELUM
Það er eitt sem mér dettur í hug en það er um þessa staðalímynd af…
UPPGÖTVUN
Ég uppgötvaði á einni nóttu að ég væri lesbía. Ég hafði átt við þann möguleikann…
UNGUR FORMAÐUR
[...] Ég var náttúrulega formaður og varaformaður og sat alltaf í stjórnum eða var einhverstaðar.…
UNGLINGSÁR Á AKUREYRI
Ung kona á Akureyri í menntaskóla með lítið barn um það bil að fara…
UM TRIXIE
Trixie [Guðmundur Sveinbjörnsson] var einn af þessum mönnum sem ég leit mjög upp til. Ég…
TVÍKYNHNEIGÐIN VAR VIÐKVÆMT MÁL
Þetta með tvíkynhneigðina, sko það var fyrst byrjað að tala um að við mættum ekki…
TUTTUGU MANNS GREINDUST 2016
Það voru að greinast tuttugu manns í fyrra [2016] HIV jákvæðir. Sem er svona næstum…
TILFINNINGAÞRUNGIN STUND
Ég grét og hló á víxl í kringum gildistöku lagana, ég er ekki að ýkja.…
TILFINNINGATÆP EN EKKI TVÍTÓLA
Ég var í Gagnfræðaskóla Akureyrar, merkileg stofnun ef þú þekkir hana ekki, á þeim tíma…
ÞYRSTIR AÐ VITA MEIRA UM KYNLÍF SAMKYNHNEIGÐRA
Fólk þyrstir svo óskaplega í upplýsingar um kynlíf samkynhneigðra. Það var, og það er, í…
ÞRÍR STÓLAR OG EITT BORÐ
Aðal deiglumálin hjá Samtökunum ’78, það var bara að koma úr felum. Að þurfa ekki…
ÞRIÐJA FLOKKS VERUR
Sko, það gerist þegar að alnæmisveiran er uppgötvuð og þessi hystería sem fer í gang…
ÞOLDI EKKI UMRÆÐUNA
Mér finnst hin pólitíska umræða líka mjög þröng. Hún snerist mjög mikið um áþreifanleg réttindi…
ÞINGSÁLYKTUN UM STÖÐU SAMKYNHNEIGÐRA Á ÍSLANDI
Síðan ákvað ég að taka upp þetta mál sem var reyndar gamalt þingmál frá 1985–1986…
ÞARNA MÁTTI DANSA VIÐ STELPU
Ég man alltaf þegar fyrsta vinkona mín úr þessum hópi sagði: Ég ætla bara að…
ÞAÐ VAR EKKI HLUSTAÐ Á OKKUR
En það sem hafðist upp úr þessu var það að Böðvar var gerður að ráðgjafa…
ÞAÐ BRAST Á MEÐ ALLSKONAR KYNHNEIGÐ
Þessi þáttur, Í sannleika sagt, var á Ríkissjónvarpinu. Og kannski er fyrsta stóra sýnileikadæmið á…
ÞÁ FER FÓLK AÐ SÝNA KLÆRNAR
Umburðarlyndið er alltaf þegar við höfum efni á því, þegar að við getum leyft okkur…
TABÚ Í RAUÐSOKKAHREYFINGUNNI
Það er mjög sérstakt hér á landi. Rauðsokkahreyfingin er stofnuð 1971 og er öflugasta kvennahreyfingin…
STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR
Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að…
STOFNUN SAMTAKANNA
Það var þarna um veturinn ‘78, þá hafði verið stofnað félag sem hét Iceland Hospitality…
STOFNUN ICELAND HOSPITALITY
Þetta var gert algerlega eftir því sem núna heitir flatur strúktúr. Sem sagt eftir þessu…
SNÝST EKKI UM KYNLÍF
[...] á einhvern hátt tókst okkur að fara frá því að fólk liti á réttindi…
SKEMMTANALÍFIÐ TÓK VIÐ SÉR
Það var ofsalega mikil opnun á þessum tíma upp úr 1990. Það má segja að…
SKEMMTANALÍFIÐ FYRIR 1978
Ég [Guðni Baldursson] var rétt orðinn kunnugur yfirborði skemmtanalífsins, en raunverulega ekkert voðalega mikið inni…
FYRSTU FUNDIRNIR
Þegar ég tala um þetta þá er eins og ég sjái gay-liðið bara að skemmta…
SENDUR TIL GEÐLÆKNIS
Það sem að maður þakkaði fyrir stuðninginn sem að maður fékk á þeim árum hvort…
SAMTÖKIN HEILLUÐU EKKI STRAX
Auðvitað kom ég síðar á vettvang Samtakanna ['78] og var þar viðloðandi í nokkur ár…
MISSTU AF FÉLAGSSKAP LESBÍA OG HOMMA
Samtökin … auðvitað hafði maður kannski heyrt þetta en þetta var ekkert sem hafði gripið…
SAMSKIPTIN VIÐ HEILBRIGÐISKERFIÐ ERFIÐ
Læknarnir áttu afskaplega bágt með það að viðurkenna að það var kominn upp sjúkdómur sem…
ÁFALLAHJÁLP HVERS ANNARS
Í minningunni finnst mér alltaf að, mér finnst alltaf að lesbíurnar og hommarnir hafi staðið…
RÖK GEGN ALMENNRI SKYNSEMI
Í allri umræðunni, var ekkert stórkostlegra en að fá einhvern sem að kom með rök…
REIF SKÍRTEINIÐ SITT
Það kom þessi tillaga [árið 1993] um að breyta undirtitli Samtakanna úr Samtökin ‘78 -…
RAUÐHÆRÐAR GRÆNMETISÆTUR Í NEFND
Formaður nefndarinnar reyndi hvað eftir annað að finna samanburðarhóp í þjóðfélaginu og heiminum. Ég man…
PÓSTINUM VAR STOLIÐ
Ég lærði þá lexíu að það er þakkarvert að fá gluggapóst. Ég lenti nefnilega í…
ORSÖK OG AFLEIÐING
Það er auðvitað ekki löggjafanum að þakka að lesbíur og hommar eru til, eða…
OPINBER UMRÆÐA
Auðvitað mætti ég. Ég tók alltaf slaginn. Það var valið. Alltaf að taka slaginn. Alltaf…
ÖNNUFÉLAGIÐ
Trans-Ísland var fyrst kallað Önnufélagið af því að þá kom Anna Jonna sem hafði búið…
ÖLLUM VAR HALDIÐ NIÐRI
Mér finnst stundum þegar verið er að tala um þessa hluti frá því áður fyrr,…
ÖLL BRENNUVARGAR
Það voru ýmis ævintýri sem maður lenti í sem eru eiginlega skondin núna. Þetta er…
ÁSTFANGIN AF KONU
Þegar ég er komin í kennaraskólann þá töldu víst margir að ég ætti kærasta og…
NÁNAST EINS OG SAUMAKLÚBBUR
Á þessum árum vorum við sem allir aðrir ofurvarkárir í þessum málum. Það mátti ekki…
FYRIRRENNARI MSC
Trixie [Guðmundur Snæbjörnsson] var mikill forgöngumaður um það að koma því dóti [Iceland hospitality] á…
STJÖRNURNAR Á MOULIN ROUGE
Ég var einmitt nýbúinn að vera í Rocky Horror, gerði Frank N' Furter í Rocky…
MENN ÞURFA AÐ VERJA SITT SVÆÐI
Ég treysti ekki á óbreytt ástand. Það er ekkert sem heitir óbreytt ástand það er…
MÁTTI EKKI FÁ UPPLÝSINGAR UM KONUNA SÍNA
En í viðbót kannski við þegar maður er að hugsa um, hver er fjölskylda þín,…
LÖGIN TÓKU GILDI Á GAY PRIDE
Þegar [nefndin] skilaði af sér þá var hugmyndin að lögin um staðfesta samvist tækju gildi…
LINDARGATAN FYRSTI FASTI PUNKTURINN
Húsið var einhvern veginn algjör miðpunktur alls [...]. Það var langþráð félagsmiðstöð sem að var…
LESBÍA NOTAÐ SEM SKAMMARYRÐI
Þetta var bara ekki rætt mjög opinskátt, það verður bara að segja það eins og…
LESBÍA AFTUR ORÐIÐ SKAMMARYRÐI
Ég er nú búin að heita allskonar nöfnum þú veist, kynhverf og kynvillt og samkynhneigð…
HEIMAVISTIN Á LAUGARVATNI
Nú tíminn á Laugarvatni. Þarna erum við í heimavist þannig að þetta er nokkuð náið…
HÚSFREYJAN HÉLT VIÐ VINNUKONUNA
Bara svona dæmi að þegar ég er fréttamaður hjá útvarpinu þá er enn þá sá…
KVENNAHREYFINGIN ALDREI ANDSNÚIN SAMKYNHNEIGÐUM
Kvennahreyfingin var aldrei andsnúin hreyfingu samkynhneigðra. Ég varð aldrei vör við það í umræðu innan…
KONURNAR Í FORGRUNN
Já, það hefur náttúrulega verið staðfest í ýmsum frásögnum svona eldri kynslóðarinnar innan Samtakanna ['78]…
KIRKJUNNI KENNT UM
Sem sagt, ef auglýsingar, fræðsluefni og áróður væri gert þannig úr garði að það höfðaði…
KEYRÐ UPP Í ÖSKJUHLÍÐ UM NÓTT
Ég var að koma af 22 og var á leiðinni heim og var hérna, þá…
JARÐARFÖR Á HVERJUM FÖSTUDEGI
Ég hef stundum hugsað það þannig að það er ekkert hægt að ætla sér að…
PASSAÐI ALDREI INN
Nema það að svo koma líkflutningsmenn, þurfa að koma og sækja hann [Sigurgeir Þórðarson]. Og…
ÍSLENSK-LESBÍSKA
Við stofnuðum Íslensk-lesbíska, skammstafað ÍL, á einhverjum tímapunkti þegar við vorum nokkrar róttækar stelpur sem…
ÍSLENDINGAR Í KAUPMANNAHÖFN MEÐ MINNI FORDÓMA
Þetta íslenska samfélag, Íslendinganýlendan í Kaupmannahöfn, þar þekktu allir alla og allir vissu deili hver…
Í GÖMLU HÁLFFÖLDU PAKKHÚSI
Ég kynnist Samtökunum ['78] 1984. Og sem félagsvön kona þá leitaði ég uppi hvar lesbíur…
HVAÐ VAR HÆGT AÐ GERA?
Við Jóhanna áttum ofboðslega góðan vin úti í Kaupmannahöfn sem að hét Gústaf, kallaður Gústi,…
HRÆÐSLAN ÖLLU YFIRSTERKARI
Þetta var hræðilega erfiður tími í samfélaginu hér að eiga ættingja sem var að deyja…
HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN
Þegar ég fór að vinna uppi á [Ríkis]útvarpi 1991 þá var ennþá í gildi þetta…
HOMMASAMFÉLAGIÐ FÓR INN Í SKEL
Þetta [alnæmisveiran] náttúrulega gerði það að verkum að svona öll endurnýjun í skemmtanalífinu hún hætti…
HJÓNABAND VAR EIGN KIRKJUNNAR
Nefndin sem sagt safnaði alls kyns vitnisburðum um stöðu og reynslu samkynhneigðra á Íslandi og…
HENT ÚT ÚR ÍBÚÐINNI
Ég var í minni fyrstu sambúð með konu - þá ætlaði ég að flytja inn…
HÉLDU AÐ SAMTÖKIN VÆRU KYNLÍFSKLÚBBUR
Grundvallaratriði er þetta sem ég nefndi við þig áðan með markaðssetningu á ákveðinni ímynd…
HEIMILISLÍF
Heimilið var að því leyti til afslappað. Það var enginn húsbóndi. Það truflaði ekki og…
HEILDSALI Á LÍNUNNI
Ég held að uppáhalds sagan mín sé sagan um manninn sem hringdi í hana Jónínu…
HAFÐI ALDREI HEYRT ORÐIN
Ég er fædd og uppalin á Ísafirði, fædd árið 1955, þannig að þegar ég var…
HÆTTU UM LEIÐ OG HÓTELIÐ HÆTTI
Íslensk-lesbíska lagðist í raun niður um leið og Hótel Vík lagðist niður. Þá höfðum við…
GRIMMDIN ER ÓTTI
Þegar þú minnist á grimmdina þá get ég bara vikið að þegar maðurinn er sviptur…
HAFNAÐI ÖLLU HETERÓ
Það sem mér finnst merkilegt við þessa Kaupmannarhafnardvöl svona eftir á, er það hvað maður…
FYRSTU DAGARNIR SEM FORMAÐUR SAMTAKANNA
Ég byrjaði á því að skúra niðri í húsi, ekki af því að það væri…
FYRSTA KONAN SEM VAR FORMAÐUR
Ég gekk í Samtökin 78 haustið 1987, þá er ég 22 [ára gömul]. Hafði verið…
FYRSTU SKREFIN
Árið ‘80, þá leigðum við litla kytru niðri í Garðastræti og þar var opið hús…
FURÐULEG AFSTAÐA KIRKJUNNAR
Ég hef fengið það svar frá klerki einhvern tímann þegar ég var í erindi á…
FRELSUN AÐ VERA MEÐ FÓLKI SEM VAR EINS OG ÉG
Fyrsti maðurinn sem að kemur í opinbert viðtal var Hörður Torfason 1974 eða 1975, þannig…
FREKAR ÚT AF PÓLITÍK EN LESBISMA
Ég varð ekki fyrir aðkasti, hvorki frá fjölskyldu minni eða einstaklingum hér í Eyjum út…
FRAMANDLEGAR TILFINNINGAR
Sú tilhugsun um að það gætu aðrir haft svona tilfinningar líka, hún var bara ekki…
FORDÓMAR ERU EÐLILEGT VIÐBRAGÐ
Það er vegna þess að mér finnst þetta vera svo fáránlega einfölduð söguskoðun og einfölduð…
FÖGNUÐU SAMVISTARLÖGUM Á MIÐNÆTTI
Mér er minnisstæð athöfnin sem var um miðnættið daginn áður [en lögin um staðfesta samvist…
FÁMENNIÐ HJÁLPAR
Hér á Íslandi held ég að við séum að njóta fámennisins. Stuðningur alþingis og löggjafavaldsins,…
EYRU YFIRVALDA
Hommar og lesbíur fengu eyru yfirvalda og stjórnmálamanna þarna á níunda áratugnum oft í tengslum…
ERFIÐAST AÐ VITA AF FÓLKI Í FELUM
Samtökin ‘78 voru á þessum árum [fyrri hluta 9. áratugarins] lítið félag. Við töldum þrjátíu…
ENGIN FRAMTÍÐARPLÖN
Það er mikill misskilningur að allir haldi að við höfum bara verið hér haldandi í…
ENGIN EFTIRSPURN EFTIR LESBÍUM Í PÓLITÍK
Mín tilfinning er og við skynjuðum það á þessum tíma, kvennahreyfingin var hrædd við að…
ALDREI HAPPY END
Mig vantaði algerlega [fyrirmyndir]. Þessar stelpur sem ég kynntist í samtökunum voru flestar yngri en…
EKKI OF NÁLÆGT HÚSASUNDUM
Maður passaði sig að fara ekki of nálægt húsasundum og öngstrætum í Reykjavík því maður…
EKKI Í FELUM Í REYKJAVÍK
Ég flutti aðallega vegna þess að ég var ástfangin og ákvað það að sú manneskja…
EKKI BARA SJÚKDÓMUR HOMMA
Það var alltaf erfitt að fá fólk til að starfa í stjórn Alnæmissamtakanna og hérna…
EINS OG VÍGVÖLLUR
Í viðbót við sko náttúrulega þetta að manna sig upp í og harka af sér…
EINS OG HEILDSÖLUFYRIRTÆKI
Árið 1986 stofnuðum við Íslensk-lesbíska sem var auðvitað mikilvægt skref. Þannig var að við tókum…
EIN Í SAMTÖKUNUM
Það var búið að stofna Samtökin ‘78 og ég þekkti þessa stráka. Við töluðum svolítið…
DÝPRI GRÖF EN AÐ VERA KONA
Kvennabaráttan er mjög merkileg og hefur verið mjög merkileg fyrir samkynhneigða á Íslandi, á vissan…
DAVÍÐ ODDSSON KIPPTI Í SPOTTA
Sko, segja það sem segja vill um Davíð Oddsson. Hann var ungur stjórnmálamaður, hann var…
DAUÐVONA AÐ MÁLA ELDHÚSIÐ
Ég hélt alltaf í vonina með það að þrátt fyrir að vera kominn með alnæmi…
BREYTING Á SAMTÖKUNUM
Af hverju eigum við að vera í felum? Af hverju getum við ekki talað upphátt…
BRENNIMERKTIR OG KASTAÐ BURT
Svona í miðri gleði þá fer að skjóta upp þessi orðrómur að menn eru farnir…
BRÉFUNUM VAR EKKI SVARAÐ
Iceland Hospitality skildist mér, var eitthvað sem ég kom aldrei nálægt en menn stóðu hér að,…
BÓKSTAFSTRÚARHÓPAR
Ég hef löngum sagt að við urðum vinsælt skotmark um tíma fyrir bókstafstrúarmenn, það er…
BLINDUR Í HJÓLASTÓL AÐ SKEMMTA SÉR
Trixie var einn af þessum mönnum sem að ég leit mjög upp til og ég…
ANNA FRÍK
Árið ‘93 gaf ég út þessa bók; Dagbók Önnu Frík og þetta var svona reynsla…
ALNÆMIÐ OG HIÐ OPINBERA
Það sem gerði það að verkum að ég fór að starfa við þetta [sem alnæmisráðgjafi]…
ALNÆMISPLÁGAN
[...] Ótti og óhugnaður lagðist yfir hommasamfélagið. Það var svona kjarninn í þessu, hvað gerðist.…
ALNÆMIÐ SUNDRAÐI OKKUR
Enginn vissi nákvæmlega hvernig þetta myndi smitast og svo þurfti maður að vinna sjálfur í…
ALNÆMIÐ FLÝTTI FYRIR
Það var nefnilega ekki hamingja okkar sem hreyfði mest við löggjafanum. Það var óhamingjan og…
ALLT ÖNNUR SAMTÖK Í DAG
Samtökin '78 í mínum huga eru ekki lengur til. Þau voru byggð í kringum ákveðnar…
ALDREI TALAÐ UM DÁNARORSÖKINA
Það var engin von. Ef þú fékkst dóminn þá það var ekkert nema bara dauðinn…
AIDS NEYDDI SAMFÉLAGIÐ TIL AÐ SJÁ OKKUR
[...] Á þessum tíma sko ´87, ´88, ´89 - þú veist, það er náttúrulega ekkert…
SORGLEGUR UNDIRTÓNN Í GLEÐINNI
Ég held að mjög margt gay fólk, lesbíur og hommar á þeim tíma hafi notað…
AÐSTANDENDUR EINS OG LEYNIHÓPUR
Ég held að þetta hafi reynt gríðarlega á fólk sem að stóð í þessu með…
AÐ SEGJA FORELDRUM FRÁ
Nú ég sagði foreldrum mínum hins vegar ekki frá því að ég væri lesbía fyrr…
ÁBYRGÐINNI KOMIÐ Á SAMTÖKIN
Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að…
SAMEIGINLEG BARÁTTA ALLRA
Það er dýrt spaug að eiga óhrein börn úti í horni sem njóta ekki jafnréttis…
LESBÍA OG LEIKSKÓLASTJÓRI
Það voru nánast allir í felum. Alla vega opinberlega. Allir sem að unnu í skólastarfi,…
ENNÞÁ STÖDD Í GLÆPNUM
Ég gerði mér grein fyrir því þegar Guðrún Ögmundsdóttir boðaði breytingatillögu sína [um að bæta…
ALNÆMI HEFUR FYLGT MINNI SÖGU SEM HOMMI
Það er svo merkilegt að alnæmi hefur í rauninni fylgt minni sögu sem hommi. Eg…
TÓK ALMENNILEGA AF SKARIÐ
Ég vissi það að ef ég kæmi úr felum gagnvart litlum hópi manna á Íslandi…
SKÆRULIÐAR UPPI Í ESJU
Það vantaði ekki, það var sama við hvern maður talaði, því var alltaf tekið ægilega…
ÞAÐ VISSI ENGINN NEITT UM ALNÆMI
Það sem var með þetta alnæmisdót var að þetta kom yfir mann eins og þruma…
FLÓTTI TIL KAUPMANNAHAFNAR
Við fórum til Kaupmannahafnar í ársbyrjun 78. og það hefur nú verið pælt svolítið í…
ALLIR AÐ DANSA ALLSBERIR Í KRINGUM JÓLATRÉ
Ég kom á vettvang Samtakanna þegar ég var 16–17 ára. Þá voru Samtökin á Lindargötunni,…
EKKI EINN Í HEIMINUM Á BÓKASAFNINU
Náungi sem ég varð ástfanginn af hvatti mig til að fara upp í Samtökin ‘78,…