skip to Main Content
Thorir
ÞÓRIR BJÖRNSSON

Þórir Björnsson fæddist í Reykjavík árið 1926 og lifði alla tíð sem opinn hommi. Hann kom fram í viðtölum bæði í sjónvarpi og blöðum og sagði frá ástum karlmanna á stríðsárunum. Hann kom að stofnun Samtakanna ’78, Alnæmissamtakanna og MSC Íslands og tók mikinn þátt í gaysenunni á Íslandi. Þórir lést árið 2019.

SÖGUBROT

ÞÓRIR

Back To Top