skip to Main Content
Viðar Eggertsson_2
VIÐAR EGGERTSSON
Viðar Eggertsson er best þekktur fyrir störf sín sem leikstjóri og leikari en hann hefur unnið jöfnum höndum að hvorutveggja. Hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 1976. Hann á að baki 50 verk á sviði sem leikstjóri, auk þess sem hann hefur leikstýrt fyrir útvarp og sjónvarp. Viðar starfaði í stjórn Samtakanna ´78 2005-2007 og hefur komið að fjölda viðburða á vegum Samtakanna ´78 og Hinsegin daga í Reykjavík. Viðar var nýlega kosinn í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík. Viðar er giftur Sveini Kjartanssyni.

 

SÖGUBROT

VIÐAR

Back To Top