skip to Main Content
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
SIGURBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir er fædd árið 1955. Hún nam félagsráðgjöf í Ósló og starfaði sem félagsráðgjafi í Reykjavík um langt árabil en hóf síðar nám við London School of Economics and Political Science og lauk þaðan doktorsprófi, Ph.D., í opinberri stjórnsýslu árið 2005. Hún er nú prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Sigurbjörg er systir Sigurgeirs Þórðarsonar sem lést úr sjúkdómum tengdum alnæmi árið 1987, tuttugu og tveggja ára að aldri.

SÖGUBROT

SIGURBJÖRG

Back To Top